Ágæti félagsmaður!

Við viljum minna á könnunina sem send var frá Gallup 20.02 sl.

Með þátttöku í kjara- og þjónustukönnun Starfsmannafélags Kópavogs leggur þú þitt af mörkum í baráttunni fyrir bættum starfskjörum og bættri þjónustu félagsins. 
Félagið mun nýta niðurstöður könnunarinnar til að móta starfsemi sína, bæta þjónustu félagsins og fá betri mynd af kjörum félagsmanna.
Könnunin nær til allra virkra félagsmanna, eða um 1000 félagsmanna.
Kveðja,
með fyrirfram þökk.
Stjórn SfK.

Deila frétt

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn
Share on email
Email
Share on print
Print