Opið fyrir orlofshúsaumsóknir fyrir Páskana

13300752761-3

Kæru félagsmenn!

Búið er að opna fyrir orlofshúsaumsóknir Páska úthlutunina 2020, sem er tímabil 8/4 – 15/4´20.

Lokum fyrir umsóknir 24/3´20.

Einnig búið að opna tímabil:  vor fram á sumar 15/4 – 15/5´20 fyrstur kemur fyrstur fær.

Deila frétt

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn
Share on email
Email
Share on print
Print