BSRB hefur nú tekið saman yfirlit yfir helstu aðgerðir stjórnvalda og annarra vegna COVID-19 faraldursins

covid

BSRB hefur nú tekið saman yfirlit yfir helstu aðgerðir stjórnvalda og annarra vegna COVID-19 faraldursins. Tilgangurinn er sá að gera aðildarfélögum og félagsmönnum þeirra auðveldara fyrir að hafa yfirsýn yfir þær aðgerðir sem gripið hefur verið til og tryggja réttindi launafólks.

Sjá nánar hér: https://www.bsrb.is/is/frettir/frettasafn/nytt-yfirlit-yfir-adgerdir-vegna-covid-19-faraldursins-1

Deila frétt

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn
Share on email
Email
Share on print
Print