Kæri félagsmaður
Okkur er umhugað um velferð félagsmanna okkar og starfsfólk.
Vegna COVID-19 faraldursins höfum við lokað tímabundið á beinan aðgang að félaginu.
Ef málið er brýnt endilega hafið samband við félagið í gegnum síma eða tölvupóst.
Sími: 554-5124
Netfang: sfk@stkop.is
Vinsamlegast bókið heimsókn fyrir fram og þá einungis fyrir brýn erindi sem ekki er hægt að leysa með öðrum hætti.Stjórn Starfsmannafélags Kópavogs