UNDIÐ FÉ, JÓLABÓNUSINN ER ÞINN ÞETTA ÁRIÐ.

Katla merkiVið viljum hvetja alla okkar félagsmenn sem voru í starfi á árinu 2020 að fara inn á vefsíðuna https://katla.bsrb.is/

Þú skráir þig inn með rafrænum skilríkjum og skrá þar allar upplýsingar um þig og leggja inn umsókn og jólabónusinn er þinn.

Jólabónusinn er í boði Kötlu félagsmannasjóðs og er greiðslan 80.000 krónur hafir þú unnið 12 mánuði á árinu 2020 og í fullu starfi. Ef starfstími eða starfshlutfall er minna þá er greitt hlutfallslega miðað við það.

Engin skilyrði eru fyrir greiðslunni svo hafir þú ekki þegar gengið frá umsókn hvetjum við þig til að gera það sem allra fyrst. Umsóknar frestur hefur verið lengdur til 15. desember

Deila frétt

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn
Share on email
Email
Share on print
Print