HÁTÍÐARDAGSKRÁ BSRB 1. MAÍ

1. maí 2022

Fjölmennum á baráttufund og kröfugöngu í tilefni baráttudags launafólks, sunnudaginn 1. maí.

BSRB býður gestum og gangandi í baráttukaffi í BSRB húsinu á Grettisgötu 89 að göngu lokinni.

Deila frétt

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email
Print