Aðalfundur SfK

IMG-nota

Kæru félagsmenn,
þá er aðalfundi SfK lokið að þessu sinni og var ánægjulega mikil þátttaka en fundurinn var haldinn 27. apríl sl. í sal safnaðarheimilis Kársnessóknar í Kópavogskirkju að Hábraut 1A.

Niðurstöður fundarins og kosningar í stjórn og nefndir voru þessar:

Stjórn SfK

Formaður
Marta Ólöf Jónsdóttir                         Starfsmannafélag Kópavogs

Stjórnarmenn
Jóhannes Æ. Hilmarsson                    Húsvörður Stjórnsýslusvið
Elísabet Stefánsdóttir                         Íþróttahús Digranesi
Málfríður A. Gunnlaugsdóttir Þjónustuver Kópavogs
Gunnar Heimir Ragnarsson                Húsvörður Hörðuvallaskóli

Varamenn stjórnar
Herdís Þóra Snorradóttir                     Velferðarsvið
Steina Sigurðardóttir                           Snælandsskóli

Orlofsnefnd
Arna Margrét Erlingsdóttir                 Verkefnastjóri Menntasvið
Eva Lind D. Guðjónsdóttir                 Íþróttahús Digranesi
Sigurður Þ. Kjartansson                      Húsvörður Kópavogsskóli
Sigríður Helgadóttir                           Þjónustuver Kópavogs
Gylfi Sigurðsson                                 Húsvörður Bókasafn Kópavogs
Varamenn í orlofsnefnd
Kamilla E. Elísabetardóttir                 Matráður Stjórnsýslusvið
Sólrún Bára Garðarsdóttir                  Íþróttahús Fagralundi

Skoðunarmenn reikninga
Atli Sturluson                                      Velferðarsvið
Katrín Helgadóttir                              Velferðarsvið

Varamaður fyrir skoðunarmenn reikninga
Guðrún Hauksdóttir                            Fulltrúi hjá byggingarfulltrúa
Vantar                                                 Skipað í stöðuna

Bandalagsþing BSRB
Ekki var kosið að þessu sinni um fulltrúa á þing BSRB og er það einungis gert þau ár sem Bandalagsþing eru haldin.
Tvennar lagabreytingar voru samþykktar, 4. tölul. 11. gr. og orðalag 15. gr. Nálgast má lög félagins í heild sinni hér.

Félagið vill koma á framfæri sérstökum þökkum til allra þeirra sem hafa tekið þátt í  starfsemi félagsins fyrir óeigingjarnt starf í þágu félagsins.

Deila frétt

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email
Print