Áríðandi upplýsingar varðandi trúnaðarmannanámskeið BSRB

fa.jpg

Næsta Trúnaðarmannanámskeið BSRB verður haldið dagana  24. og 25. október. Þar sem vírusvandi er á vefsíðu Félagsmálaskóla alþýðu mun vera notað gömlu aðferðina við skráningu á námskeiðin næstu 2 vikur. Skráning mun því fara fram í gegnum tölvupóst hjá Félagsmálaskólanum, senda skal upplýsingar í tölvupósti á silla@felagsmalaskoli.is þar sem koma skal fram nafn, kennitala, netfang og símanúmer.

Félagsmálaskólinn mun senda allt námsefnið með tölvupósti til nemenda áður en námskeið hefst.

Deila frétt

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email
Print