Trúnaðarmannafundur 8. nóvember

Mynd Trúnaðarmenn 8. nóvember 2022

Öflugur trúnaðarmannafundur var haldinn í dag 8. nóvember. Fundurinn heppnaðis vel og mættir voru rétt um 20 trúnaðarmenn.

Farið var yfir fræðslumál, kjaramál og styttingu vinnuvikunnar.  Einnig var farið í borðavinnu varðandi undirbúning kröfugerðar fyrir komandi kjarasamning.

Markmið trúnaðarmannafræðslu Starfsmannafélags Kópavogs er að styðja við og þá um leið að styrkja trúnaðarmanninn sjálfan.

Deila frétt

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email
Print