Við hvetjum félagsfólk okkar til að skoða það úrval námskeiða sem eru í boði hjá Starfsmennt. Hægt er að skoða úrval námskeiða sem eru í boði hjá Starfsmennt hér
Námskeið veturinn 2023:
Óvinnufærni, veikindaréttur, slysatryggingar og foreldra- og fæðingarorlof – 9. og 11. janúar
Einelti og áreitni á vinnustað – 16. janúar
Mannauðsmál hjá hinu opinbera, aðferðir mannauðsstjórnunar – 18. og 23. janúar
Árangursríkari starfsmannasamtöl – 24. janúar, skráning til 9. janúar
Verkefnastjórnun, fyrstu skrefin – 7. febrúar, skráningu lýkur 23. janúar
Excel I – 25. janúar
Word I – 25. janúar
Árangursrík samskipti – 8. febrúar, skráningu lýkur 27. janúar
Microsoft Teams og One Drive – 15. febrúar, skráning til 31. janúar
Hugarkort – 1. febrúar
Vefsíðugerð í WIX – 1. febrúar
Meðferð persónuupplýsinga og upplýsingalög – 6. og 9. febrúar
Microsoft Teams – 8. febrúar
Power BI – 8. febrúar
Meðferð skjala og skjalavistun – 13. febrúar
Verkefnastýring með Microsoft OneNote og Outlook – 1. mars, skráning til 14. febrúar
Margmiðlun og kynningar í PowerPoint – 15. febrúar
Myndvinnsla með snjalltækjum – 15. febrúar
Grisjun skjala – 15. febrúar
20 góð ráð í þjónustusímsvörun – 15. febrúar
8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum – 15. febrúar
Árangursrík samskipti með líkamstjáningu – 15. febrúar
Krefjandi þjónustusamskipti – 15. febrúar
Service Quality, Hospitality and Cultural Differences – 15. febrúar
Þjóðerni og þjónusta – 15. febrúar
Vellíðan og velgengni í starfi með jákvæða sálfræði og núvitund að leiðarljósi – 6. og 8. mars, skráningu lýkur 17. febrúar
Eigin starfsþróun og hæfni – 6. mars
Fjársjóður Google og vefgerð – 8. mars
Upplýsingamiðlun – 8. mars
Stærðfræði launafulltrúans – 8. mars
Microsoft Planner og Teams – 27. mars, skráning til 10. mars
Verkefna- og tímastjórnun í Outloook – 22. mars
Photoshop – 29. mars