Gjafabréf Air Iceland Connect er einungis hægt að nota þegar bókað er á airicelandconnect.is upp í öll almenn fargjöld sem bókanleg eru hverju sinni.
Gjafabréfið kostar 6.500 kr en gildir sem 10.000 kr greiðsla upp í fargjald.
Við mælum með að þú lesir þessa skilmála vandlega:
- Gildir sem greiðsla upp í fargjald í öll almenn áætlunarflug til allra áfangastaða Air Iceland Connect.
- Hægt er að nota gjafabréfin til greiðslu á sköttum og öðrum gjöldum.
- Þetta gjafabréf er handhafa gjafabréf og eftir útgáfu farseðils, gilda reglur fargjaldsins um breytingar og fleira.
- Gjafabréfin gilda í 2 ár frá útgáfudegi.
Allar leiðbeiningar um notkun gjafabréfa hjá Air Iceland Connect má finna hér:
Athugið:
Air Iceland Connect gjafabréfin fást ekki endurgreidd af Starfsmannafélagi Hafnarfjarðar eða Air Iceland Connect.

Orlofshús
Menu
Hótel
Menu
Annað í boði
Menu