Fréttir

Yfirgnæfandi meirihluti samþykkir verkfallsboðun
Yfirgnæfandi meirihluti félaga í fjórum aðildarfélögum BSRB, í Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi, samþykkti boðun verkfalls
Óforskammaður áróður stjórnenda Kópavogsbæjar
Í morgun bárust Starfsmannafélagi Kópavogs (SfK) fregnir af því að stjórnendur Kópavogsbæjar reyndu nú með beinum

1. maí
Í ár verða 100 ár frá fyrstu kröfugöngunni á Íslandi. Í þetta sinn söfnumst við saman

Aðildarfélög BSRB kjósa um verkföll
Á hádegi í dag, miðvikudaginn 26. apríl, hefjast atkvæðagreiðslur um verkfallsaðgerðir vegna kjaradeilu ellefu aðildarfélaga BSRB

Kjaraviðræður í hnút
Slitnað hefur upp úr kjaraviðræðum Starfsmannafélags Kópavogs sem er í samfloti við tíu önnur aðildarfélög BSRB,

TRÚNAÐARMANNAFUNDUR Í DAG 18. APRÍL KL. 16:00
ALLIR TRÚNAÐARMENN Áríðandi fundur verður haldinn í dag kl 16:00. Mjög mikilvægt er að allir trúnaðarmenn

Gleðilega páska
Starfsmannafélag Kópavogs óskar þér og þínum gleðilegra páska! Við minnum á að skrifstofa félagsins verður lokuð

Aðildarfélög BSRB undirrita kjarasamninga
30. mars 2023 Kjarasamningar Aðildarfélög BSRB hafa náð samkomulagi um launahækkanir og kjarabætur fyrir starfsfólk í almannaþjónustu

Lausar vikur á Spáni – 3 kostir eru einungis í boði til og með 2. apríl nk. og eru laus tímabil til allt að 29. ágúst nk.
Kæra félagsfólk, enn eru nokkrar vikur lausar til bókunar á Spáni. Orlofskostir félagsins á Spáni í

Orlofshús í Hvassalandi laust helgina 24. til 27. mars
Orlofshús félagsins í Hvassalandi er laust helgina 24. mars til 27. mars. Frábært tækifæri til að

Samkomulag um frestun niðurfellinga orlofsdaga
Í síðustu kjarasamningum aðildarfélaga BSRB var samið um breytingar á orlofskafla kjarasamninga. Þar var öllum tryggður

Spánn 2023
Langar þig að fara til Orihuela Costa á Spáni í sumar, kíkja í sundlaugagarða, spila golf,