Kjaramál

Starfsmannafélag Kópavogs vinnur með hagsmuni félagsmanna að leiðarljósi. Félagið fer með samningsumboð fyrir hönd starfsmanna gagnvart viðsemjendum þeirra. Starfsmenn félagsins eru félagsmönnum innan handar við úrlausn mála sem upp kunna að koma í starfinu og í samskiptum við vinnuveitanda. Félagið eða hagsmunabandalög þess eiga fulltrúa í stjórnum lífeyrissjóða félagsmanna sem og í samstarfshópi um starfsmat.

Vinnuréttarvefur BSRB - sjá hlekki