Hvammur - Gunnarsbraut 14 Reykjaskógi

Glæsilegur heilsársbústaður í Reykjaskógi í landi Efri-Reykja í Biskupstungum, 14 km frá Laugarvatn. Bústaðurinn skiptist tvö svefnherbergi. Annað er hjónaherbergi og hitt er með kojum og rúmstæði sem er 1,20cm. Eldhús, stofu og baðherbergi sem er með sturtu. Svefnloft er í húsinu en þar er svefnsófi og dýnum. Alls eru húsið með 8 svefnstæðum.

Sængur og koddar eru í húsinu en hafa verður með rúmfatnað. Heitur pottur er á rúmgóðri verönd, sólhúsgögnum og gasgrilli.