Katla félagsmannasjóður

Aðild að Kötlu félagsmannasjóði eiga eingöngu starfsmenn sveitafélaga sem eru félagsmenn aðildarfélaga BSRB, þar með talið Starfsmannafélag Kópavogs.

Hlutverk sjóðsins er að auka tækifæri sjóðsfélaga til starfsþróunar, m.a. með því að sækja sér fræðslu og endurmenntun og með því að sækja ráðstefnur, þing og námskeið til þess að þróa sína starfshæfni.

Nánar

Ekki er skilyrði að hafa lagt út fyrir námi/námskeiði til að hljóta styrk úr sjóðnum.

Styrkur úr Kötlu félagsmannasjóði skerðir ekki möguleika á styrkjum frá öðrum sjóðum stéttarfélaganna.

Nánari upplýsingar um sjóðinn er hægt að nálgast á heimsíðu sjóðsins á link hér fyrir neðan.
Til þess að skrá sig inn á síður sjóðsins þar að hafa rafræn skilríki eða íslykil.

Katla félagsmannasjóður

Katla félagsmannasjóður er fyrir starfsmenn sveitafélaga sem eru aðilar að BSRB