Starfsmannafélag Kópavogs
Starfsmannafélag Kópavogs var stofnað 28. desember 1958.
Starfsmannafélagið (SfK) er eitt af aðildarfélögum BSRB, sem eru stærstu heildarsamtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Ýmis réttindi fylgja aðild að BSRB.
Félagsmenn í SfK eru um sautján hundruð talsins. Mikill meirihluti félaga eru starfsmenn Kópavogsbæjar.
Opnunartími skrifstofu
Fastur opnunartimi

Stjórnir og nefndir
Kosið er í stjórn og nefndir á vegum SfK á aðalfundum félagsins sem haldinn er árlega og eigi síðar en 1. júní ár hvert samkvæmt lögum félagsins.
Stjórn SfK er sú sama og Starfsmenntasjóðs og eru fundir almennt 11 talsins yfir árið (enginn í júlí). Stjórnarfundir eru að jafnaði fyrsta þriðjudag í mánuði, nema í ágúst, þá er fundur almennt á þriðjudegi annarrar viku.
Stjórn SfK 2022-2023







Aðrar stjórnir og nefndir
Eftirtaldar stjórnir eða fulltrúar í stjórn eru kosnir á aðalfundi eða tilnefndir af stjórn SfK:
STJÓRN
NAFN |
---|
Marta Ólöf Jónsdóttir |
STJÓRN
NAFN | STARFSSTÖÐ |
---|---|
Arna Margrét Erlingsdóttir | Verkefnastjóri Menntasvið |
Eva Lind D. Guðjónsdóttir | Íþróttahús Digranesi |
Sigurður Þ. Kjartansson | Húsvörður Kópavogsskóli |
Sigríður Helgadóttir | Þjónustuver Kópavogs |
Gylfi Sigurðsson | Húsvörður Bókasafn Kópavogs |
VARASTJÓRN
NAFN | STARFSSTÖÐ |
---|---|
Kamilla E. Elísabetardóttir | Matráður Stjórnsýslusvið |
Sólrún Bára Garðarsdóttir | Íþróttahús Fagralundi |
SKOÐUNARMENN
NAFN | STARFSSTÖÐ |
---|---|
Atli Sturluson | Velferðarsvið |
Katrín Helgadóttir | Velferðarsvið |
VARAMENN
NAFN | STARFSSTÖÐ |
---|---|
Guðrún Hauksdóttir | Fulltrúi hjá byggingarfulltrúa |
STOFNUN | NAFN |
---|---|
FRÁ SFK | Marta Ólöf Jónsdóttir |
FRÁ SFK | Jón Júlíusson |
FRÁ SFK | Rannveig María Þorsteinsdóttir |
FRÁ SFK | Málfríður Anna Gunnlaugsdóttir |
FRÁ KÓPAVOGSBÆ | Pálmi Þór Másson |