Starfsmannafélag Kópavogs

Starfsmannafélag Kópavogs var stofnað 28. desember 1958.

Starfsmannafélagið (SfK) er eitt af 28 aðildarfélögum BSRB sem eru stærstu heildarsamtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Ýmis réttindi fylgja aðild að BSRB.

Félagsmenn í SfK eru um tólf hundruð talsins. Mikill meirihluta félaga eru starfsmenn Kópavogsbæjar.

Opnunartími skrifstofu

Fastur opnunartimi

Mánudaga
Þriðjudaga
Miðvikudaga
Fimmtudaga
Föstudaga
09.00 - 15.00
09.00 - 15.00
09.00 - 15.00
09.00 - 15.00
10:00 - 13:00

Stjórnir og nefndir

Kosið er í stjórn og nefndir á vegum SfK á aðalfundum félagsins sem haldinn er árlega og eigi síðar en 1. maí á hvert samkvæmt lögum félagsins.
Stjórn SfK og Starfsmenntasjóður

Stjórn SFK 2021-2022

Stjórn SFK 2021-2022

marta2

Formaður

Marta Ólöf Jónsdóttir
formadur@stkop.is

johannes

Varaformaður

Jóhannes Ævar Hilmarsson

malla180

Gjaldkeri​

Málfríður Anna Gunnlaugsdóttir

malla180

Gjaldkeri​

Málfríður Anna Gunnlaugsdóttir

herdis

Varamaður

Herdís Þóra Snorradóttir

elisabet

Meðstjórnandi

Elísabet Stefánsdóttir

Gunnar 180

Meðstjórnandi

Gunnar H Ragnarsson

herdis

Varamaður

Herdís Þóra Snorradóttir

person-placeholder

Varamaður

Steina Sigurðardóttir

Aðrar stjórnir og nefndir

Eftirtaldar stjórnir eða fulltrúar í stjórn eru tilnefndir af stjórn SfK:

Kjaranefnd
Marta Ólöf Jónsdóttir
Orlofsnefnd​
Arna Margrét Erlingsdóttir
Gylfi Sigurðsson
Ólöf Hildur Gísladóttir
Sigríður Helgadóttir
Sigurður Þ. Kjartansson
Varamaður skoðunarmanna reikninga
Atli Sturluson
María Vera Gísladóttir
Skoðunarmenn reikninga
Atli Sturluson
María Vera Gísladóttir
Stjórn Vísindasjóðs
FRÁ SFK
Marta Ólöf Jónsdóttir
Jón Júlíusson
Rannveig María Þorsteinsdóttir
Málfríður Anna Gunnlaugsdóttir
FRÁ KÓPAVOGSBÆ
Pálmi Þór Másson