Lífeyrismál​

Félagsmenn SfK eru ýmist í Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga (LSS), Lífeyrissjóði starfsmanna Kópavogsbæjar (LSK) eða Lífeyrissjóði starfsmanna ríkissins (LSR). Það fer eftir því hvar og hvenær starfsmenn hófu störf hvaða lífeyrissjóði þeir tilheyra. Nánri upplýsingar má fá á skrifstofu SfK á opnunartíma.

Upplýsingar um sjóðina má finna á heimasíðum þeirra:

Á heimasíðu Landssamtaka lífeyrissjóða eru að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um lífeyrismál