Trúnaðarmál

Trúnaðarmenn
Trúnaðarmenn

STARFSSTÖÐTRÚNAÐARMAÐURNetfang
ÁlfhólsskóliÁgústa Magnea jónsdóttiragustamjons@kopavogur.is
Bókasafn KópavogsÍris Dögg Sverrisdóttiririsdogg@kopavogur.is
Dimmuhvarf sambýliBrynjar Jökull Guðmundssonbinnij1989@gmail.com
Digranes íþróttahúsGuðlaugur Júníussongullijun76@gmail.com
Fagrilundur íþróttahúsÞorsteinn Ármannssonthorsteinn@kopavogur.is
FélagsmiðstöðvarJón Pálmar Björnsson
FélagsþjónustanHalldóra María Hauksdóttirdorah@kopavogur.is
Gjábakki/GullsmáriSigrún Jónadóttirsigrunjons58@gmail.com
HörðuvallarskóliNanna Sif Gísladóttirnanna@kopavogur.is
Jemen frístundSonja Nikulásdóttirsonjan@kopavogur.is
KópavogsskóliSigurður Kjartanssonsigurdurk@kopavogur.is
Kópavogsbraut, íbúðakjarniKristín Svava Sigurðardóttirkristinsvava3@gmail.com
Íþm VersalirÓttar Guðmundssontiger@visir.is
KársnesskóliIðunn Haraldsóttiridunn@kopavogur.is
Leiksk ArnarsmáriBryndís Richterbryndisr@kopavogur.is
Leiskólinn AusturkórTinna Snorradóttirtinnas@kopavogur.is
Leiksk ÁlfheiðiHrönn Hallgrímsdóttirdvergasteinn4@gmail.com
Leiksk ÁlfheiðiHrönn Hallgrímsdóttirdvergasteinn4@gmail.com
Leiksk ÁlfheiðiHrönn Hallgrímsdóttirdvergasteinn4@gmail.com
Leiksk ÁlfatúnEdina Cosicedina@simnet.is
Leiksk BaugurAníta Sonja Karlsdóttiranitasmariudottir@gmail.com
Leiksk DalurHelga Tómasdóttirhelgatom@kopavogur.is
Leiksk EfstihjalliJúlía Línberg Ingvaldsdóttirjulialinberg@gmail.com
Leiksk FagrabrekkaErla Jóna Gísladóttirerlajg@kopavogur.is
Leiksk FífusalirKatrín Ósk Axelsdóttiroskaxels0110@gmail.com
Leiksk FurugrundJónbjörg Þórsdóttirjonbjorgthorsdottir@gmail.com
Leiksk GrænatúnHildur Sólmundsdóttirhildursol@kopavogur.is
Leiksk KópahvollBrynja Hallgrímsdóttirssporibrynju@gmail.com
Leiksk KópsteinnAuður Ósk Hallmundardóttiraudurosk83@gmail.com
Leiksk LækurVilborg Hrund Kolbeinsdóttirvilborghrund@kopavogur.is
Leiksk MarbakkiMaría Pétursdóttirmariap@internet.is
Leiksk NúpurHólmfríður Þóra Óskarsdóttirtorao@visir.is
Leiksk RjúpnahæðSvava María Hermansdóttirsvavamaria@hotmail.com
Leiksk UrðarhóllSólveig S. Kristjánsdóttirsolveigk@kopavogur.is
Leiksk UrðarhóllPálína Ósk Kristinsdóttir, vara trúnaðarm.palinaosk@kopavogur.is
LindaskóliDragoslav Stojanovicdragoslav@kopavogur.is
SalaskóliÁsdís Sigurjónsdóttirasdissig@salaskoli.is
SnælandsskóliSteina Sigurðardóttirsteinas@kopavogur.is
StjórnsýslusviðSunna Svanhvít Söebecksunna.soebeck@kopavogur.is
Sundlaug KópavogsKristjana Jónasdóttirstjanan@gmail.com
VatnsendaskóliKristín Helgadóttirkristinh@vatnsendaskoli.is
Varafulltrúi félagsmiðstöðva 1Sigrún Gyða Sveinsdóttirsigrun93@gmail.com
Varafulltrúi félagsmiðstöðva 2Arnór Gauti Jónssonarnorgauti@kopavogur.is

Hlutverk trúnaðarmanna

Hlutverk trúnaðarmanns samkvæmt 9. gr. laga um stéttarfélög og vinnudeilur nr. 80/1938 er að gæta þess að gerðir samningar séu haldnir af atvinnurekanda og fulltrúum hans og að ekki sé gengið á félagslegan eða borgaralegan rétt verkamanna. Með þessu er átt við öll réttindi samkvæmt lögum eða reglum sem varða persónuleg réttindi manna, en það eru þau réttindi sem eru svo nátengd andlegu eða líkamlegu lífi manna að þau verða ekki frá því greind. Einnig má atvinnurekandi að sjálfsögðu ekki hrófla við neins konar fjárréttindum starfsmanna. Fjárréttindi er réttur yfir eða til fémæta, það er gæða, sem hafa fjárgildi og er þannig háttað í eðli sínu að þau geta greinst frá eiganda þeirra og gengið manna á milli.

Ýmis réttindi opinbers réttarlegs eðlis eru einnig friðhelg svo sem kosningaréttur og kjörgengi og væri atvinnurekanda allskostar óheimilt að meina starfsmönnum að neyta kosningaréttar eða beita þá þrýstingi í þeim efnum.

Fjallað er um verkefni trúnaðarmanna í kjarasamningum en einnig byggist hlutverk hans á þeim venjum sem skapast hafa um störf hans. Trúnaðarmönnum ber að vinna að bættum kjörum vinnufélaga sinna, jafnframt því sem þeir eru talsmenn atvinnuöryggis, félagslegs öryggis, skynsamlegra stjórnarhátta á vinnustöðum og eru samráðsaðilar vegna breytinga á vinnustöðum.

Trúnaðarmaður er einnig fulltrúi stéttarfélagsins á vinnustaðnum og sem slíkur er hann tengiliður félagsins og starfsmannanna.

Verkamenn skulu snúa sér til trúnaðarmanns með umkvartanir sínar og trúnaðarmanni ber að sinna þeim þegar í stað. Honum er, í samráði við verkstjóra, heimilt að verja eftir því sem þörf krefur tíma til trúnaðarmannsstarfa og skulu laun ekki skerðast af þeim sökum. Trúnaðarmanni er heimilt í tengslum við ágreiningsefni að yfirfara gögn og vinnuskýrslur varðandi ágreiningsefnið og ber honum að fara með þau gögn sem trúnaðarmál. Hann skal á vinnustað hafa aðgang að læstri hirslu og síma í samráði við verkstjóra.

Þar sem trúnaðarmanni er einnig skylt að gæta þess að gerðir vinnusamningar séu haldnir og að ekki sé gengið á félagslegan eða borgaralegan rétt starfsmanna er eðlilegt að hann hafi fullt samráð og samvinnu við stéttarfélagið um ágreiningsefni sem upp koma til að leita leiða um lausn þeirra. Góð samskipti trúnaðarmanns og vinnufélaga eru grundvöllur árangursríks starfs. Nauðsynlegt er að trúnaðarmaður fræði nýliða á vinnustað um helstu reglur og venjur og um verkalýðsfélagið.

Fjallað er um hlutverk trúnaðarmanna í lögum stéttarfélaga. Þannig segir svo dæmi sé tekið í 17. gr. laga Eflingar-stéttarfélags að trúnaðarmenn skuli hafa eftirlit með því að lögum félagsins, samþykktum og samningum sé hlítt í hvívetna. Trúnaðarmenn eru tengiliðir milli félagsstjórnar Eflingar og starfsmanna félagsins og þess verkafólks sem vinnur á viðkomandi vinnustað og eiga þeir rétt á aðstoð stjórnar og starfsmanna í störfum sínum.

Þegar rætt er um trúnaðarmann er oftast átt við trúnaðarmann í merkingu laga nr. 80/1938. Danskir fræðimenn hafa skilgreint hugtakið þannig að átt sé við þann starfsmann, sem er valinn af samstarfsmönnum sínum á vinnustað, til þess að vera talsmaður þeirra og fulltrúi gagnvart vinnuveitanda.

Jafnframt hlýtur það að vera grundvöllur þess að tala um trúnaðarmann í tæknilegum skilningi að kjarasamningurinn sem kveður á um samskipti og kjör aðila á vinnustað, viðurkenni trúnaðarmanninn, sem talsmann gagnvart atvinnurekanda, þannig að hann hafi ekki aðeins sérstöðu meðal starfsmanna, heldur einnig að hinum sérstöku reglum um réttarstöðu trúnaðarmanna sé beitt. Danski fræðimaðurinn Per Jacobsen skilgreinir hugtakið þannig að trúnaðarmaður sé launþegi, sem sé valinn af samstarfsmönnum sínum til þess að gæta hagsmuna þeirra gagnvart vinnuveitanda. Hann sé þannig tengiliður milli hins einstaka launþega og stjórnar fyrirtækisins. Ef trúnaðarmaður er valinn samkvæmt heimild í kjarasamningi er hann einnig fulltrúi stéttarfélags á vinnustað og á þess vegna einnig að gæta hagsmuna stéttarfélagsins.

Leggja verður til grundvallar til að unnt sé að tala um trúnaðarmann í lögfræðilegri merkingu það skilyrði að val hans byggist á heimild í lögum eða á samningi milli aðila og að trúnaðarmaður sé skipaður af stéttarfélagi til að sinna starfanum.

Hugtakið trúnaðarmaður kann þó að hafa víðtækari merkingu í einstökum samningum eða lögum. Þannig er ákvæði um það í samkomulagi um trúnaðarmenn milli fjármálaráðherra og félaga BSRB að þeir teljist trúnaðarmenn í skilningi laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna sem eru:

1. Kjörnir trúnaðarmenn samkvæmt 28. gr. þeirra laga,

2. Kjörnir trúnaðarmenn samkvæmt 2. gr. samkomulagsins, sem fjallar um sameiginlegan trúnaðarmann fyrir fleiri en einn vinnustað eða vakt,

3.Kjörnir stjórnarmenn stéttarfélaga og heildarsamtaka þeirra,

4. Kjörnir samninganefndarmenn stéttarfélaga.
Tekið af vef ASÍ.

Trúnaðarmenn

Starfsstöðtrúnaðarmaðurnetfang
Áhaldahús
ÁlfhólsskóliÁgústa Magnea jónsdóttiragustamjons(hja)kopavogur.is
Bókasafn KópavogsEva Hrund Kristinsdóttirevah(hja)kopavogur.is
Digranes/Fagrilundur íþróttahúsÞorsteinn Ármanssonthorsteinn(hja)kopavogur.is
FélagsmiðstöðvarSindri Ágústssonsindrima(hja)kopavogur.is
FélagsþjónustanHalldóra María Hauksdóttirdorah(hja)kopavogur.is
Gjábakki/Gullsmári
Hæfingastöðvar
HörðuvallarskóliSigríður Einarsdóttirsigridure(hja)kopavogur.is
HKAðalheiður Ósk Hreggviðsdóttirheida(hja)hk.is
Íþm VersalirÓttar Guðmundssontiger(hja)visir.is
Kársnesskóli
Leiksk ArnarsmáriRósalind Ósk Alvarsdóttirrosalindalv(hja)internet.is
Leiskólinn Austurkór
Leiksk ÁlfheiðiMarta Ólöf Jónsdóttirmartaolof(hja)hotmail.com
Leiksk ÁlfatúnGuðrún Pétursdóttirgudrunp@gmail.com
Leiksk Baugur
Leiksk DalurÓmar Ómarssonomar_omarsson(hja)hotmail.com
Leiksk EfstihjalliGuðrún Óladóttirgudrunola(hja)islandia.is
Leiksk FagrabrekkaErla Jóna Gísladóttirerlajg(hja)kopavogur.is
Leiksk FífusalirSara Bestouhsara.bestouh(hja)gmail.com
Leiksk FurugrundRagnheiður Rut Reynisdóttirheidarut(hja)hotmail.com
Leiksk GrænatúnHildur Sólmundsdóttirhildursol(hja)kopavogur.is
Leiksk KópahvollBrynja Hallgrímsdóttirsporibrynju(hja)gmail.com
Leiksk KópsteinnAuður Ósk Hallmundardóttiraudurosk(hja)gmail.com
Leiksk LækurInga Rut Jónasdóttiringarut1978(hja)gmail.com
Leiksk MarbakkiMaría Pétursdóttirmariap(hja)internet.is
Leiksk NúpurHólmfríður Þóra Óskarsdóttirtorao(hja)visir.is
Leiksk RjúpnahæðSvava María Hermansdóttirsvavamaria(hja)hotmail.com
Leiksk UrðarhóllSólveig Kristjánsdóttirsolveigk(hja)kopavogur.is
LindaskóliHrönn Björnsdóttirhronnb(hja)lindaskoli.is
SalaskóliMagnús Halldórssonmh(hja)kopavogur.is
SnælandsskóliÁsdís Ólafsdóttirasdiso(ghja)kopavogur.is
StjórnsýslusviðSunna Svanhvít Söebecksunna.soebeck(hja)kopavogur.is
Sundlaug KópavogsHeiðar Már Guðnasonheidarmg(hja)gmail.com
VatnsendaskóliKristín Helgadóttirkristinh(hja)vatnsendaskoli.is
Varafulltrúi félagsmiðstöðva 1Sigrún Gyða Sveinsdóttirsigrun93(hja)gmail.com
Varafulltrúi félagsmiðstöðva 2Arnór Gauti Jónssonarnorgauti(hja)kopavogur.is
Áhaldahús
ÁLFHÓLSSKÓLI Ágústa Magnea jónsdóttir agustamjons(hja)kopavogur.is
BÓKASAFN KÓPAVOGS Eva Hrund Kristinsdóttir evah(hja)kopavogur.is
DIGRANES/FAGRILUNDUR ÍÞRÓTTAHÚS Þorsteinn Ármansson thorsteinn(hja)kopavogur.is
FÉLAGSMIÐSTÖÐVAR Sindri Ágústsson sindrima(hja)kopavogur.is
FÉLAGSÞJÓNUSTAN Halldóra María Hauksdóttir dorah(hja)kopavogur.is
GJÁBAKKI/GULLSMÁRI
HÆFINGASTÖÐVAR
HÖRÐUVALLASKÓLI Sigríður Einarsdóttir sigridure(hja)kopavogur.is
HK Aðalheiður Ósk Hreggviðsdóttir heida(hja)hk.is
ÍÞM VERSALIR Óttar Guðmundsson tiger(hja)visir.is
KÁRSNESSKÓLI
LEIKSK ARNARSMÁRI Rósalind Ósk Alvarsdóttir rosalindalv(hja)internet.is
LEIKSK AUSTURKÓR
LEIKSK ÁLFHEIÐI Marta Ólöf Jónsdóttir martaolof(hja)hotmail.com
LEIKSK ÁLFATÚN Guðrún Pétursdóttir gudrunp(hja)gmail.com
LEIKSK BAUGUR
LEIKSK DALUR Ómar Ómarsson omar_omarsson(hja)hotmail.com
LEIKSK EFSTIHJALLI Guðrún Óladóttir gudrunola(hja)islandia.is
LEIKSK FAGRABREKKA Erla Jóna Gísladóttir erlajg(hja)kopavogur.is
LEIKSK FÍFUSALIR Sara Bestouh sarabest(hja)kopavogur.is
LEIKSK FURUGRUND Ragnheiður Rut Reynisdóttir heidarut(hja)hotmail.com
LEIKSK GRÆNATÚN Hildur Sólmundsdóttir hildursol(hja)kopavogur.is
LEIKSK KÓPAHVOLL Brynja Hallgrímsdóttir sporibrynju(hja)gmail.com
LEIKSK KÓPASTEINN Auður Ósk Hallmundardóttir audurosk(hja)gmail.com
LEIKSK LÆKUR Inga Rut Jónasdóttir ingarut1978(hja)gmail.com
LEIKSK MARBAKKI María Pétursdóttir mariap(hja)internet.is
LEIKSK NÚPUR Hólmfríður Þóra Óskarsdóttir torao(hja)visir.is
LEIKSK RJÚPNAHÆÐ Svava María Hermansdóttir svavamaria(hja)hotmail.com
LEIKSK URÐARHÓLL Sólveig Kristjánsdóttir solveigk(hja)kopavogur.is
LINDASKÓLI Hrönn Björnsdóttir hronnb(hja)kopavogur.is
SALASKÓLI Magnús Halldórsson mh(hja)kopavogur.is
SNÆLANDSSKÓLI Ásdís Ólafsdóttir asdiso(hja)kopavogur.is
STJÓRNSÝSLUSVIÐ Sunna Svanhvít Söebeck sunna.soebeck(hja)kopavogur.is
SUNDLAUG KÓPAVOGS Heiðar Már Guðnason heidarmg(hja)gmail.com
VATNSENDASKÓLI Kristín Helgadóttir kristinh(hja)vatnsendaskoli.is
Varafulltrúi félagsmiðstöðva 1 Sigrún Gyða Sveinsdóttir sigrun93(hja)gmail.com
Varafulltrúi félagsmiðstöðva 2 Arnór Gauti Jónsson arnorgauti(hja)kopavogur.is