Félagsmönnum SfK býðst Útilegukortið á niðurgreidduverði. Kortið veitir tveim fullorðnum og allt að fjórum börnum undir 16 ára aldri fría gistingu á tjaldsvæðum samstarfsaðila Útilegukortsins.

Allar nánari upplýsingar má finna á vef Útilegukortsins.

Hægt er að ganga frá kaupum á útilegukorti á skrifstofu SfK eða kaupa það rafrænt hér að neðan. 

Útilegukortið kostar kr. 8.000
Veiðikortið kostar kr. 3.500
Verð eru birt með fyrirvara um villur

Alls: kr.

Útilegukortið kostar kr. 8.000
Veiðikortið kostar kr. 3.500
Verð eru birt með fyrirvara um villur

Alls: kr.