Skrifstofa SfK hefur opnað fyrir aðgang félagsmanna. Vinsamlega berið grímu á meðan á heimsókn stendur.
Opnunartími er mánudaga - fimmtudaga frá kl. 09:00-15:00 og föstudaga frá kl. 10:00-13:00.
Símsvörun verður áfram eins. Mánudaga - fimmtudaga frá kl. 10:00-15:00 og föstudaga frá kl. 10:00-13:00.
Sími á skrifstofu er 554-5124.
Ef þú nærð ekki sambandi við starfsmenn skrifstofu er hægt að senda erindi í tölvupósti á sfk@stkop.is og við höfum samband til baka um leið og hægt er.
Athugið að Styrktarsjóður BSRB tekur nú á móti umsóknum rafrænt. Sótt er um í sjóðinn á heimasíðu hans https://styrktarsjodur.bsrb.is/ Sími sjóðsins er 525-8380

Starfsmannafélag  Kópavogs

starfsmannafélag kópavogs

SfK er stéttarfélag sem fer með kjarasamningsrétt og réttindavörslu sinna félagsmanna. Félagið er eitt af 28 aðildarfélögum BSRB sem eru stærstu heildarsamtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Ýmis réttindi fylgja aðild að BSRB. SfK vinnur í samstarfi við bæjarstarfsmannafélögin í Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og Suðurnesjum að eftirfylgni og gerð kjarasamninga.

Fréttir