TILKYNNINGAR
RASK Á OPNUNARTÍMA Í VIKUNNI
Vegna ófyrirséðra forfalla verður rask á opnunartíma skrifstofunnar í vikunni. Opnunartími verður sem hér segir.
23. maí – Mánudagur: opið frá kl. 9:00 – 15:00 að venju.
24. maí – Þriðjudagur: opið frá kl. 9:00 – 11:30
25. maí – Miðvikudagur: opið frá kl. 9:00 – 14:00
26. maí – Fimmtudagur – Uppstigningardagur/Lokað
27. maí – Föstudagur – Lokað vegna jarðarfarar
Öllum erindum sfk@stkop.is verður svarað eins fljótt og kostur er.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
—
STYRKTARSJÓÐUR BSRB – UMSÓKN OG UPPLÝSINGAR
Styrktarsjóður BSRB tekur nú einungis á móti umsóknum rafrænt á heimasíðu sjóðsins https://styrktarsjodur.bsrb.is/
Frekari upplýsingar um sjóðinn má nálgast hér.
Starfsmannafélag Kópavogs
starfsmannafélag kópavogs
SfK er stéttarfélag sem fer með kjarasamningsrétt og réttindavörslu sinna félagsmanna. Félagið er eitt af 28 aðildarfélögum BSRB sem eru stærstu heildarsamtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Ýmis réttindi fylgja aðild að BSRB. SfK vinnur í samstarfi við bæjarstarfsmannafélögin í Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og Suðurnesjum að eftirfylgni og gerð kjarasamninga.
Fréttir

Fæst sveitarfélög tryggja leikskólapláss fyrir 12 mánaða börn
Fæst sveitarfélög tryggja börnum leikskólapláss þegar þau verða 12 mánaða,

Aðalfundur SfK
Kæru félagsmenn,þá er aðalfundi SfK lokið að þessu sinni og

Persónuuppbót 2022
Nú ættu allir að hafa fengið greidda persónuuppbót þann 1.maí