TILKYNNINGAR
STYRKTARSJÓÐUR BSRB – UMSÓKN OG UPPLÝSINGAR
Styrktarsjóður BSRB tekur nú einungis á móti umsóknum rafrænt á heimasíðu sjóðsins https://styrktarsjodur.bsrb.is/
Frekari upplýsingar um sjóðinn má nálgast hér.
Starfsmannafélag Kópavogs
starfsmannafélag kópavogs
SfK er stéttarfélag sem fer með kjarasamningsrétt og réttindavörslu sinna félagsmanna. Félagið er eitt af 28 aðildarfélögum BSRB sem eru stærstu heildarsamtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Ýmis réttindi fylgja aðild að BSRB. SfK vinnur í samstarfi við bæjarstarfsmannafélögin í Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og Suðurnesjum að eftirfylgni og gerð kjarasamninga.
Fréttir

BHM styður verkfallsaðgerðir BSRB
Aðalfundur BHM lýsir fullum stuðningi við verkfallsaðgerðir BSRB félaga gagnvart

„Við notum bara vindinn og látum hann blása í seglin okkar og höldum ótrauð áfram.“ segir formaður Starfsmannafélags Kópavogs
24.5.2023 Samstöðu- og undirbúningsfundur var haldinn í Fagralundi í gær

Fjórði dagur í verkfalli – Frábær samstöðufundur í morgun
Fjórði dagur í verkfalli… Hvað er að frétta: Og þið látið