Almennar upplýsingar
STYRKTARSJÓÐUR BSRB – UMSÓKN OG UPPLÝSINGAR
Styrktarsjóður BSRB tekur nú einungis á móti umsóknum rafrænt á heimasíðu sjóðsins https://styrktarsjodur.bsrb.is/
Sjóðfélagar öðlast rétt til úthlutunar úr Styrktarsjóði BSRB eftir 6 eða 12 mánaða iðgjaldagreiðslur.
Umsókn um sjúkradagpeninga skal skilað inn fyrir 15. hvers mánaðar en að jafnaði er greitt út síðasta dag hvers mánaðar eða næsta virka dag á eftir.
Frekari upplýsingar um sjóðinn má nálgast hér.
Starfsmannafélag Kópavogs
starfsmannafélag kópavogs
SfK er stéttarfélag sem fer með kjarasamningsrétt og réttindavörslu sinna félagsmanna. Félagið er eitt af 28 aðildarfélögum BSRB sem eru stærstu heildarsamtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Ýmis réttindi fylgja aðild að BSRB. SfK vinnur í samstarfi við bæjarstarfsmannafélögin í Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og Suðurnesjum að eftirfylgni og gerð kjarasamninga.
Fréttir

Konur draga úr launaðri vinnu til að sinna ólaunuðum störfum innan veggja heimilisins
Konur minnka í mun meiri mæli starfshlutfall sitt til að

65 ára afmæli Starfsmannafélags Kópavogs
Núna í desember verður Starfsmannafélag Kópavogs 65 ára. Að því

Mótmæla harðlega yfirtöku á starfsmatinu í ályktun á landsfundi
Landsfundi bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB var haldinn í Keflavík, 22. og