Skrifstofa SfK hefur opnað fyrir aðgang félagsmanna. Félagar eru beðnir að bera grímur á meðan á heimsókn stendur. Opnunartími er mánudaga - fimmtudaga frá kl. 09:00-15:00 og föstudaga frá kl. 10:13:00.
Símsvörun verður áfram eins. Mánudaga - fimmtudaga frá kl. 10:00-15:00 og föstudaga frá kl. 10:13:00.
Sími á skrifstofu er 554-5124.
Ef þú nærð ekki sambandi við starfsmenn skrifstofu er hægt að senda erindi í tölvupósti á sfk@stkop.is og við höfum samband til baka um leið og hægt er.
Athugið að Styrktarsjóður BSRB tekur nú á móti umsóknum rafrænt. Sótt er um í sjóðinn á heimasíðu hans https://styrktarsjodur.bsrb.is/ Sími sjóðsins er 525-8380
Starfsmannafélag Kópavogs
starfsmannafélag kópavogs
SfK er stéttarfélag sem fer með kjarasamningsrétt og réttindavörslu sinna félagsmanna. Félagið er eitt af 28 aðildarfélögum BSRB sem eru stærstu heildarsamtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Ýmis réttindi fylgja aðild að BSRB. SfK vinnur í samstarfi við bæjarstarfsmannafélögin í Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og Suðurnesjum að eftirfylgni og gerð kjarasamninga.
Fréttir

Ertu búin/n að sækja um í Kötlu félagsmannasjóð?
15. febrúar, 2021
Búið er að opna fyrir umsóknir í Kötlu félagsmannasjóð sjá

Sumarúthlutun vegna orlofshúsa fyrir sumarið 2021
12. febrúar, 2021
Kæru félagsmenn. Búið er að opna fyrir umsóknir vegna orlofshúsa

Félagsmannasjóður
2. febrúar, 2021
Kæru félagsmenn SfK undirritaði nýjan kjarasamning í mars 2020. Samið var