Orlofsmál
Starfsmannafélag Kópavogs býður upp á sjö orlofshús víðsvegar um landið til útleigu fyrir félagsfólk.
Hægt er að sækja um úthlutun á Orlofi að eigin vali í stað úthlutunar í orlofshús á sumartíma.
Einnig er hægt að kaupa ferðaávísanir, útilegu- og veiðikort með góðum afslætti.
